Guðjón Idir

 

er markþjálfi með bakgrunn í heimspeki, sálgreiningu og sálfræði (Háskóli Íslands, University of Essex, King’s College London). Guðjón nam markþjálfun hjá The Institute of Life Coach Training, en hann hefur sérstakan áhuga á að aðstoða fólk við að uppgötva og lifa í samræmi við sín grunngildi í betri tengslum við sig sjálft.

 

Fólk leitar aðstoðar markþjálfa vegna ýmissa ástæðna, meðal annars til að:

 

  • finna sína köllun

  • greina raunverulegar þarfir frá skilyrtum þörfum

  • vera meira í núinu

  • efla sitt sjálfstraust

  • fá meira út úr lífinu

  • enduruppgötva og endurglæða sínar ástríður

  • elta draumana sína og hefjast handa

Guðjón Idir.jpg

Bókun viðtalstíma í gegnum netfangið

gudjon@betrivitund.is

Einnig er hægt að panta kynningarviðtal sér að kostnaðarlausu.

Lækjartorgi 5, 2. hæð
© 2014 Sálfræðiráðgjöfin