top of page

Anna Guðrún Guðmundsdóttir

 

er sálfræðingur hjá Sálfræðiráðgjöfinni en starfar einnig í þunglyndis- og kvíðateymi á geðsviði Landspítala.

 

Anna Guðrún lauk BS-gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands 2017 og MS-gráðu í klínískri sálfræði frá Háskóla Íslands 2020. Áður starfaði Anna Guðrún sem sálfræðingur í geðteymi fullorðinna á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, starfsmaður í öryggisvistun og á búsetukjarna fyrir fólk með geðrænan vanda.

 

Anna Guðrún sinnir einstaklingsmeðferð fullorðinna og beitir aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar við ýmsum sálrænum vanda. Helst ber að nefna:

  • Þunglyndi

  • Áhyggjuvanda og kvíða

  • Lágt sjálfsmat

  • Áráttu- og þráhyggju

  • Heilsukvíða

  • Fæðingarþunglyndi

Anna Guðrún.jpeg

Bókun viðtalstíma í síma: 7834024

eða á netfang: annagudrun.sal@gmail.com

bottom of page