Börn á tímum efnahagsþrenginga
Fyrir nokkrum vikum síðan birti Haukur Sigurðsson, sálfræðingur, greinargóða skýrslu yfir geðheilbrigðisleg og félagsleg áhrif efnahagskreppunnar í Finnlandi á tíunda áratug síðustu aldar. Þar kemur m.a. fram, að þeir þjóðfélagshópar sem verst fóru út úr kreppunni hvað geðheilbrigði varðar voru börn og unglingar. Merki þess í dag má helst sjá á því, að aukningu í útgjöldum ríkisins á örorkubótum og sjúkradagpeningum vegna geðrænna vandamála má fyrst og fremst rekja til gífurl
Hugleiðingar um svefn og svefnleysi
Af hverju er svefn svona mikilvægur? Mikilvægi góðrar næringar og reglubundnar hreyfingar er vel þekkt og hefur hlotið verðskuldaða athygli í samfélaginu. Því miður gildir öðru máli um svefninn. Einhverra hluta vegna er almenningur ekki eins meðvitaður um mikilvægi þess að sofa vel og fá nægan svefn. Gildi svefns er oft á tíðum vanmetið og viðhorf til svefns í nútíma samfélagi er því miður nokkuð brenglað. Það að sofa lítið er til að mynda í hugum margra tengt dugnaði og ator
Terapistinn í sálrænni merðferð
Rannsóknir á sálrænni meðferð er venju samkvæmt skipt upp í annars vegar áhrifarannsóknir og hins vegar ferilsrannsóknir[1]. Áhrifarannsóknir. Áhrif af sálrænni meðferð má skilgreina sem mikilvægar breytingar hjá skjólstæðingnum sem rekja má til áhrifa meðferðarinnar og sýna sig hjá skjólstæðingnum í daglegu lífi hans. Hér er leitað svara við spurningum á borð við hvort meðferðin skili sér í færri sjúkdómseinkennum, hvort skjólstæðingurinn upplifir meðferðina jákvætt og hvers