top of page


Ungmennin fái raunverulega meiri svefn
Dr. Erla Björnsdóttir sálfræðingur hjá Sálfræðiráðgjöfinni ræddi breytingar á klukkunni í Morgunútvarpi Rásar 2. Í viðtalinu segir Erla meðal annars: „Auðvitað erum við ekki að fjölga birtustundum á sólarhring en það er spurning um hvenær við fáum birtuna. Það sem er mikilvægast fyrir líkamsklukkuna okkar er morgunbirta. Hún stillir líkamsklukkuna.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í hlekknum hér að neðan.
Hjalti Jónsson
Nov 11, 20251 min read


Svefn hefur víðtæk áhrif á heilsu
Meðal maðurinn sefur í 25-30 ár af ævi sinni og það er svo sannarlega ekki að ástæðulausu að svo stór hluti ævi okkar fer í svefn. Góður...

Erla Björnsdóttir
Sep 23, 20254 min read


Konur, svefn og hormón - Þekkir þú þínar innri árstíðir?
Vissir þú að konur eru um 40% líklegri en karlar til að glíma við svefnleysi og margar rannsóknir benda einnig til þess að konur þurfi að...

Erla Björnsdóttir
Sep 23, 20256 min read


Hugleiðingar um svefn og svefnleysi
Af hverju er svefn svona mikilvægur? Mikilvægi góðrar næringar og reglubundnar hreyfingar er vel þekkt og hefur hlotið verðskuldaða...

Erla Björnsdóttir
Aug 7, 20254 min read
Greinar
bottom of page