top of page


Fagleg sálfræðiþjónusta í hjarta Reykjavíkur
Sálfræðingarnir
Hjá Sálfræðiráðgjöfinni starfa 13 sálfræðingar með ríka reynslu og breiða þekkingu.
Fréttir og greinar


Ungmennin fái raunverulega meiri svefn
Dr. Erla Björnsdóttir sálfræðingur hjá Sálfræðiráðgjöfinni ræddi breytingar á klukkunni í Morgunútvarpi Rásar 2. Í viðtalinu segir Erla meðal annars: „Auðvitað erum við ekki að fjölga birtustundum á sólarhring en það er spurning um hvenær við fáum birtuna. Það sem er mikilvægast fyrir líkamsklukkuna okkar er morgunbirta. Hún stillir líkamsklukkuna.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í hlekknum hér að neðan.
Hjalti Jónsson


Svefn hefur víðtæk áhrif á heilsu
Meðal maðurinn sefur í 25-30 ár af ævi sinni og það er svo sannarlega ekki að ástæðulausu að svo stór hluti ævi okkar fer í svefn. Góður...
Erla Björnsdóttir


Konur, svefn og hormón - Þekkir þú þínar innri árstíðir?
Vissir þú að konur eru um 40% líklegri en karlar til að glíma við svefnleysi og margar rannsóknir benda einnig til þess að konur þurfi að...
Erla Björnsdóttir
bottom of page












