Þjónusta

 

Sálfræðingar Sálfræðiráðgjafarinnar veita margháttaða þjónusta byggða á ólíkum meðferðarnálgunum allt eftir eðli vandans:
 

 • Kvíði, fælni  og þunglyndi.

 • Áfallastreita og áfallastreituröskun.

 • Svefnörðugleikar.

 • Hjóna- og pararáðgjöf fyrir gagn- og samkynhneigða.

 • Reiðistjórnunarvandi.

 • Vinna með tilfinninga- og hegðunarvanda barna og unglinga.

 • Fjölskyldumeðferð.

 • Matsgerðir í forræðisdeilum.

 • Meðferð við fæðingarþunglyndi.
   

Sálfræðingar stofunnar sinna einnig ýmiss konar námskeiðahaldi og má lesa um það nánar hjá hverjum  og einum.

Þér er velkomið að hafa samband við einhvern sálfræðing stofunnar til að panta viðtal eða til að fá nánari upplýsingar.