12/09/2014

Fyrir nokkrum vikum síðan birti Haukur Sigurðsson, sálfræðingur, greinargóða skýrslu yfir geðheilbrigðisleg og félagsleg áhrif efnahagskreppunnar í Finnlandi á tíunda áratug síðustu aldar. Þar kemur m.a. fram, að þeir þjóðfélagshópar sem verst fóru út úr kreppunni hvað...

12/09/2014

Af hverju er svefn svona mikilvægur?

Mikilvægi góðrar næringar og reglubundnar hreyfingar er vel þekkt og hefur hlotið verðskuldaða athygli í samfélaginu. Því miður gildir öðru máli um svefninn. Einhverra hluta vegna er almenningur ekki eins meðvitaður um mikilvægi þess...

12/09/2014

 

Rannsóknir á sálrænni meðferð er venju samkvæmt skipt upp í annars vegar áhrifarannsóknir og hins vegar ferilsrannsóknir[1].

Áhrifarannsóknir. Áhrif af sálrænni meðferð má skilgreina sem mikilvægar breytingar hjá skjólstæðingnum sem rekja má til áhrifa meðferðarinnar o...

Please reload

Please reload

Recent Posts
Archive
Please reload

Lækjartorgi 5, 2. hæð
© 2014 Sálfræðiráðgjöfin